Um okkur

Naglaveröld er vefverslun með öllum helstu naglavörum og tækjabúnaði sem við kemur naglaásetningum. Einungis eru til sölu hágæða- og endingagóðar vörur sem prófaðar af naglafræðingi.

Naglaveröld er netverslun og því miður ekki boðið uppá að sækja pantanir á bækistöðvum. Allar pantanir eru sendar með Dropp eða Póstinum.

Glamiose Nail Ink.

Naglaveröld er umboðsaðili Glamiose Nail Ink. sem framleiðir hágæða akríl- og gel naglavörur.

Greiðsluferlið

Þegar komið er á greiðslusíðu er hægt að velja um að borga með Netgíró, Teya (greiðslukortum) eða millifærslu. Sé valin millifærsla skal hafa samband við verslunina og þú færð greiðslu upplýsingar sendar.

Loks eru sendingar valmöguleikar valdir með Dropp eða Póstinum.

(Naglaveröld er netverslun og því miður ekki boðið uppá að sækja pantanir á bækistöðvum).

Button label