
Um okkur
Naglaveröld er vefverslun með öllum helstu naglavörum og tækjabúnaði sem við kemur naglaásetningum. Einungis eru til sölu hágæða- og endingagóðar vörur sem prófaðar af naglafræðingi.
Glamiose Nail Ink.
Naglaveröld er umboðsaðili Glamiose Nail Ink. sem framleiðir hágæða akríl- og gel naglavörur.
OPNUNARTÍMI vegna sóttra pantana:
Hafið samband í síma 773-4060