Um okkur

Naglaveröld er vefverslun með öllum helstu naglavörum og tækjabúnaði sem við kemur naglaásetningum. Einungis eru til sölu hágæða- og endingargóðar vörur sem prófaðar eru af naglafræðingi.

Naglaveröld er mestmegnis netverslun, en þó er möguleiki á að koma sækja pantanir, skoða úrval og fá ráðleggingar á Bústaðavegi 65 með því að hringja í 773-4060 áður. Allar póstsendingar eru sendar með Dropp eða Póstinum.

Glamiose Nail Ink.

Naglaveröld er umboðsaðili Glamiose Nail Ink. sem framleiðir hágæða akríl- og gel naglavörur.

Greiðsluferlið

Þegar komið er á greiðslusíðu er hægt að velja um að borga með Netgíró eða Teya (greiðslukortum)

Loks eru sendingar valmöguleikar valdir með Dropp eða Póstinum.

Button label