Um okkur
Naglaveröld er vefverslun með öllum helstu naglavörum og tækjabúnaði sem við kemur naglaásetningum. Einungis eru til sölu hágæða- og endingargóðar vörur sem prófaðar hafa verið af naglafræðingi.
Naglaveröld er mestmegnis netverslun, en þó er möguleiki á að koma sækja pantanir, skoða úrval og fá ráðleggingar á Bústaðavegi 65 með því að hringja í 773-4060 áður. Allar póstsendingar eru sendar með Dropp eða Póstinum.
Greiðsluferlið
Þegar komið er á greiðslusíðu er hægt að velja um að borga með Netgíró eða Teya (greiðslukortum)
Loks eru sendingar valmöguleikar valdir með Dropp eða Póstinum.
Subscribe to our emails
Be the first to know about new collections and exclusive offers.