Gagnlegar upplýsingar

  • Gel nagla ásetning

    Vörur það sem þarf:

    Naglalampa, Naglabor, Naglaþjalir, Cuticle pusher, (Gott að eiga cuticle softener/remover),Dehydrator, Base Coat, Builder gel, Gellakk lit (má sleppa), Top Coat, Cleanser

    Startpakki: https://naglaverold.is/products/starter-kit

    Gel neglur=

    Undirbúningur naglanna:

    þrýsta aftur naglaböndunum og pússa neglurnar yfir með naglaþjöl (taka náttúrulega glansinn af). 

    1. Setja Dehydrator

    2. Setja Base Coat og láta bíða í lampanum í 30-60 sek

    3. setja Builder gel, lampa 60 sek (má vera lengur). Þurrka svo með cleanser auka klístur. Og pússa neglurnar þannig að yfirborð þeirra sé slétt. (Fyrst með grófri þjöl og svo alltaf minni og minni grófleika á þjölum(

    4. Setja Gel Polish, 60 sek í lampa

    5. Setja Top coat (60 sek lampa)


  • Akrýl nagla ásetning

    Vörur sem þarf:

    Akrýl bursta, Monomer Akríl vökva, Nail drill og naglaþjalir (byrja á grófu nail drill bit eða þjöl og vinna sig niður í fíngert), Acrylic Primer, Acrylic powder, Top Coat, Cleanser, Naglabandaolía, Naglalampa (ef notað er Top Coat sem þarf lampa)


    Akrýl pakki:

    https://naglaverold.is/products/akryl-pakki

    Akríl neglur=

    Undirbúningur naglanna:

    þrýsta aftur naglaböndunum og pússa neglurnar yfir með naglaþjöl (taka náttúrulega glansinn af). 

    1. Setja Dehydrator

    2. Setja Primer

    3. Dýfa akríl pensli í akrýl vökva og loks í akríl duftið og setja á nöglina í nokkrum pörtum. (búa til apex, Apex er bogi neglanna þegar horft er á hlið, til þess að nöglin hafi eðlisfræðilega styrkingu og detti ekki af auðveldlega)

    4. Pússa niður nöglina og forma hana. Byrja á grófasta Nail drill bit eða grófustu naglaþjöl og vinna sig svo niður í fíngerðasta nail drill bit eða þjöl. 

    5. Því næst er sett Top Coat og sett í lampa, eða top coat sem þarf ekki lampa.