Soft gel nail tips - Full and Half Cover - 6 gerðir
Soft gel nail tips - Full and Half Cover - 6 gerðir
Buy 2 items and get 5% off
Regular price
2,290 ISK
Regular price
2,290 ISK
Sale price
2,290 ISK
Unit price
/
per
- Mjúk gel nagla tips gervineglur - Soft Gel Gelly Nail Tips Full Cover / Half Cover jelly tips - Pro press neglur - Gel X nail
- Nagla tipsar sem ná yfir alla nöglina.
- Stærðir:
- nr 1 Ballerina Long
- 2.5-3.2cm á lengd
- nr 2 Stiletto / Almond Long
- 2.5-3.4cm á lengd
- nr 3 Round
- 1.9-2.7cm á lengd
- nr 4 Almond
- 1.8-2.6cm á leng
- nr 5 Square
- 2-2.5cm á leng
- nr 6 Half Cover
- 2-2.9cm á lengd
- nr 1 Ballerina Long
- Límist á með Builder gel lími, geli, akríl eða naglalími.
- Litur: Glær
-
Auðveldasta aðferðin til að búa til / lengja neglurnar. Þessir tipsar eru fyrirfram formaðir og fínpússaðir og tilbúnir til notkunar. Þessar nýstárlegu nagla framlengingar eru léttar, auðveldar í ásetningu og tímasparandi valkostur, saman borið við hefðbundna naglaásetningu. Sérstaklega hannað til að endast í allt að 3 vikur án nokkurrar liftingar eða brotnunar.
- Þykkari í endan, svo þeir brotni ekki. Þunnar brúnir, þannig að þeir haldast vel. Hægt að beygla þá án þess að þeir eyðileggist.
-
Notkun:
- Setjið viðeigandi magn af lími/geli/akrýl undir naglatipsið
- Haldið í endann á tipsinum og þrýstið honum á naglaborðið til að eyða lofti.
- Haldið enn tipsinum á nöglinni í lampanum í 10sek, sleppið svo og haldið áfram i 60sek (ef notast er við gel (einnig hægt að nota klemmu efst hjá nagalbandi)).
-
Fjarlægist með 100% acetone
- Pússið sem mest af og setjið svo 100% Acetone í bómul og álpappír yfir nöglina í 5-15 mín
Buy 3 and get the 4th one free